Lýsing
Bio Kult Migréa – fyrir tengsl þarmaflóru og tíðni höfuðverkja
Bio-Kult Migréa er háþróuð og fjölvirk örverublanda sem inniheldur 14 gerlastrengi og tugi milljarða gerla ásamt magnesíum og B6, en það tvennt stuðlar að eðlilegri starfsemi taugakerfisins og dregur úr þreytu og lúa. Rannsóknir benda til þess að magnesíum geti aukið mótstöðu gegn streitu á meðan B6 stuðlar að eðlilegri starfsemi ónæmiskerfisins og að því að halda reglu á hormónastarfseminni.
- Getur styrkt þarmaflóruna og stuðlað að eðlilegri starfsemi taugakerfis.
- Getur dregið úr þreytu og lúa.
- 14 tegundir frostþurrkaðra og sýruþolinna gerlastofna.
Lifandi gerlastofnar:
- Lactobacillus casei PXN® 37TM,
- Lactobacillus plantarum PXN® 47TM
- Lactobacillus rhamnosusPXN® 54TM
- Bacillus subtilis PXN® 21®
- Bifidobacterium bifidum PXN® 23TM
- Bifidobacterium breve PXN® 25TM
- Bifidobacterium longum PXN® 30TM
- Lactobacillus acidophilus PXN® 35TM
- Lactococcus lactis ssp. lactis PXN® 63TM
- Streptococcus thermophilus PXN® 66TM
- Bifidobacterium infantis PXN® 27TM
- Lactobacillus delbrueckii ssp. bulgaricus PXN® 39TM
- Lactobacillus helveticus PXN® 45TM
- Lactobacillus salivarius PXN® 57TM
Hvert hylki inniheldur:
- Magnesíum 90 mg (24% af ráðlögðum dagskammti)
- B6 vítamín 8 mg (571% af táðlögðum dagskammti)
Ábyrgjumst a.m.k 2 milljarða góðgerla í hylki (2 x 109 CFU/hylki), samsvarar 10 milljörðum lifandi gerla í grammi (>1 x 1010 CFU/gramm), þar til geymsluþoli lýkur.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.